Vertu til er vorið kallar á þig
Vertu til er vorið kallar á þig er íslenskur söngtexti saminn af Tryggva Þorsteinssyni. Lagið er eftir Rússann Matvei Isaakovich Blanter.
Íslenskur texti
breytaVertu til er vorið kallar á þig,
vertu til að leggja hönd á plóg.
Komdu út því að sólskinið vill sjá þig
sveifla haka', og rækta nýjan skóg.
Rússneskur texti
breytaLagið var samið árið 1938 af Rússanum Matvei Isaakovich Blanter og hinn upprunalegi texti var saminn af Mikhail Isakovsky. Ungar skólastúlkur frumfluttu lagið árið 1941 í Moskvu sem kveðju til rússneskra hermanna sem voru á leið á vígstöðvar seinni heimstyrjaldarinnar.
Rússneska : Катюша |
Ensk þýðing: |
---|---|
Расцветали яблони и груши, Выходила, песню заводила Ой ты, песня, песенка девичья, Пусть он вспомнит девушку простую, |
Pears and apples blossomed on their branches. She was walking, singing a song Oh you song! Little song of a maiden, Let him remember an ordinary girl, |