Vermut

(Endurbeint frá Vermouth)

Vermut (vermút, vermóður [1] eða í hálfkæringi Vermundur [2]) er áfengur drykkur úr hvítvíni, kryddaður með malurt og fleiri kryddjurtum.

Tilvísanir

breyta
  1. Íslensk-ensk orðabók, Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1983
  2. Íslensk-dönsk orðabók; Prentsmiðjan Gutenberg; 1920-24
   Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.