Venn-mynd

(Endurbeint frá Venn mynd)

Venn-mynd[1][2][3][4] eða Vennmynd[5] er myndræn framsetning mengja og innbyrðis rökfræðilegra tengsla þeirra, dregið af nafni rökfræðingsins John Venn.

Steindur gluggi í matsal Gonville and Caius College í Cambridge sýnir Venn-mynd, til heiðurs John Venn.

Neðanmálsgreinar breyta

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 13. júlí 2010.
  2. http://www.ordabanki.hi.is/wordbank/terminfo?idTerm=464654&FirstResult=0&mainlanguage=IS
  3. http://www.ordabanki.hi.is/wordbank/terminfo?idTerm=392418&FirstResult=0&mainlanguage=IS
  4. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 13. júlí 2010.
  5. http://www.ordabanki.hi.is/wordbank/terminfo?idTerm=402489&FirstResult=0&mainlanguage=IS