Vendée

sýsla í Frakklandi

Vendée er frönsk sýsla (département) í héraðinu Pays-de-la-Loire í Vestur-frakklandi við Atlantshafið. Höfuðstaður héraðsins er La Roche-sur-Yon. Íbúar eru um 600 þúsund.

Kort sem sýnir staðsetningu Vendée

TenglarBreyta