Snareðla
(Endurbeint frá Velociraptor)
Snareðla (fræðiheiti: Velociraptor sem merkir „snarræningi“) er risaeðlutegund sem lifði á seinni hluta krítartímabilsins. Af steingervingum virðist snareðlan hafa verið fótfrá ráneðla. Hún var allt að 1,8 metrar á lengd og einn metri á hæð og vóg um 20 kg. Hún kann að hafa náð allt að 70 km/h. Snareðlan lifði í mongólíu.
Snareðla | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tölvugerð mynd af Velociraptor mongoliensis.
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||||
|
Annað
breyta- Í kvikmyndinni Júragarðinum voru sýndar snareðlur. Snareðlurnar í kvikmyndinni voru hafðar stærri en hinar raunverulegu snareðlur voru.