Veðskjal
Veðskjal er skjal sem stofnar til veðréttar með því að tilgreina veðkröfuna sem liggur honum að baki. Veðskjöl geta verið annaðhvort veðskuldabréf eða tryggingarbréf.
Veðskjal er skjal sem stofnar til veðréttar með því að tilgreina veðkröfuna sem liggur honum að baki. Veðskjöl geta verið annaðhvort veðskuldabréf eða tryggingarbréf.