Veðsali (einnig þekktur sem veðþoli) er eigandi þeirrar eignar sem veðsett var. Veðsali er jafnframt veðskuldari ef það eru hans eigin efndir sem hin veðsetta eign á að tryggja.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.