Veðrahvolf er sá hluti gufuhvolfsins sem er næstur jörðinni, toppur veðrahvolfsins er í um 9 – 12 km hæð, þar sem hæðin er minnst yfir Norður og Suður-skautunum (um 9 km) og mest yfir miðbaugnum (um 12 km)[1]. Fyrir ofan veðrahvolf tekur heiðhvolf við, en mörk hvolfanna kallast „veðrahvörf“.

Veðrahvolfið séð úr Alþjóðlegu geimstöðinni.

.

Heimildir

breyta
  1. „Lofthjúpur jarðar“. Stjörnufræðivefurinn. Sótt 26. maí 2020.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.