Vatnsveitubrú
Vatnsveitubrú (eða vatnsbrú) er mannvirki sem minnir helst á brú og er reist er til að veita vatni frá einum stað til annars. Rómverjar reistu margar vatnsveitubrýr sem spönnuðu yfir dali og gil þegar þeir lögðu vatnsveitustokka (vatnslagnir) til hinna ýmsu borga.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Aqueduct.