Vatnspípa
(Endurbeint frá Vatnsreykjarpípa)
Vatnspípa eða hookah er sértök tegund pípu þar sem reykurinn er síaður í gegnum vatn. Vatnspípan er upprunninn frá Mið-Austurlöndum eða Asíu, og er meðal annars notuð til þess að reykja tóbak, epli og aðra ávexti, kryddjurtir af ýmsu tagi, og cannabis.