Reykjarfjarðarhreppur
(Endurbeint frá Vatnsfjarðarsveit)
Reykjarfjarðarhreppur (áður Vatnsfjarðarsveit) var hreppur sunnan Ísafjarðardjúps í Norður-Ísafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Reykjarfjörð.
Hinn 1. janúar 1995 sameinaðist Reykjarfjarðarhreppur Ögurhreppi og Súðavíkurhreppi undir merkjum hins síðastnefnda.
Jarðir í Reykjarfjarðarhreppi 1858:
- Látur
- Eyri í Mjóafirði
- Heydalur
- Galtarhryggur,hjáleiga
- Botn
- Kleifarkot,hjáleiga
- Hörgshlíð
- Kelda
- Skálavík innri
- Skálavík ytri
- Vatnsfjarðarsel
- Miðhús
- Vatnsfjörður
- Sveinshús
- Hólshús
- Þúfur
- Reykjarfjörður
- Svansvík
- Vogar
- Bjarnastaðir
- Eyri í ísafirði
- Sviðgil
Heimild
breyta
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.