Varpasveifgras

Varpasveifgras (fræðiheiti: Poa annua) er sveifgras. Hún er ágætis beitarplanta, en þykir ekki æskileg í túnum og er þá talin til illgresis.

Varpasveifgras
Varpasveifgras (Poa annua)
Varpasveifgras (Poa annua)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Sveifgrös (Poa)
Tegund:
Varpasveifgras (P. annua)

Tvínefni
Poa annua
Linnaeus

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.