Varúlfur (einnig nefnt vargúlfur eða upphaflega mynd orðsins verúlfur) er þjóðsagnavera. Orðið merkir bókstaflega mannúlfur og á við mann, sem getur brugðið sér í úlfslíki eða haft hamskipti að sér óviljandi og þá oft vegna einhvers konar álaga. Varúlfar eru algengt minni í bókmenntum og kvikmyndum.

Varúlfur, eftir Lucas Cranach der Ältere , 1512

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.