Vallabía
Vallabía eru meðalstór eða smá pokadýr í ættinni Macropodidae sem finnast í Ástralíu og Nýju-Gíneu. Þær eru í sömu ætt og kengúrur og stundum sömu ættkvísl, en kengúrur eru aðallega flokkaðar sem sex stærstu tegundir ættarinnar. Vallabía er í raun óformleg flokkun á „macropod“ sem er minni en kengúra, eða wallaroo sem ekki hefur verið flokkuð öðruvísi.[1]
Vallabía Tímabil steingervinga: Snemma á Míósen – Nútíma | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Orðsifjar
breytaOrðið vallabía kemur úr ensku wallaby sem aftur kemur úr dharug-máli: walabi eða waliba.
Tegundir
breytaÆttkvíslin Macropus
- Macropus agilis
- Macropus dorsalis
- Macropus rufogriseus
- Macropus parma (endurfundin, hafði verið talin útdauð í 100 ár)
- Macropus eugenii
- Macropus greyii (útdauð)
- Macropus irma
- Macropus parryi
Ættkvíslin Petrogale
- Petrogale assimilis
- Petrogale lateralis
- Petrogale penicillata
- Petrogale coenensis
- Petrogale godmani
- Petrogale herberti
- Petrogale mareeba
- Petrogale burbidgei
- Petrogale sharmani
- Petrogale concinna
- Petrogale persephone
- Petrogale purpureicollis
- Petrogale rothschildi
- Petrogale brachyotis
- Petrogale inornata
- Petrogale xanthopus
Ættkvíslin Lagostrophus
- Lagostrophus fasciatus
- Lagorchestes leporides (útdauð)
- Lagorchestes asomatus (útdauð)
- Lagorchestes hirsutus
Ættkvíslin Dorcopsis
- Dorcopsis atrata
- Dorcopsis muelleri
- Dorcopsis luctuosa
- Dorcopsis hageni
Ættkvíslin Onychogalea
- Onychogalea fraenata
- Onychogalea lunata (útdauð)
- Onychogalea unguifera
Ættkvíslin Thylogale
- Thylogale browni
- Thylogale calabyi
- Thylogale brunii
- Thylogale lanatus
- Thylogale stigmatica
- Thylogale thetis
- Thylogale billardierii
Ættkvíslin Dorcopsulus
- Dorcopsulus macleayi
Ættkvíslin Wallabia
- Wallabia bicolor
Tilvísanir
breyta- ↑ „The Kangaroo“. australianwildlife.com.au. Afrit af upprunalegu geymt þann 25 janúar 2014. Sótt 6. nóvember 2013.
Tenglar
breyta- Roophilia – ljósmyndir af kengúrum og vallabíum Geymt 4 mars 2021 í Wayback Machine
- Snið:UCSC genomes
- wallaby genome á Ensembl
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vallabía.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Macropodidae.