Valkyrja er kvenkyns persóna úr norrænni goðafræði sem hafði það hlutverk að sækja fallna hermenn og koma þeim til Valhallar.

Málverkið The Valkyrie's Vigil eftir Edward Robert Hughes.

Tenglar breyta