Valahnúkur (Þórsmörk)

Valahnúkur.
Útsýni frá Valahnúk.

Valahnúkur er fjall í Þórsmörk á Suðurlandi. Það er 458 metra hátt og er vinsælt göngufjall.

TenglarBreyta