Vafsníkja (fræðiheiti: Cuscuta campestris) eru einær sníkjujurt ættuð frá Ameríku en hefur breist út víða um heim.[1] Hún sníkir á breiðum hópi plantna, en helst á jurtum af ertublómaætt.

Vafsníkja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Vafklukkuætt (Convolvulaceae)
Ættkvísl: Cuscuta
Tegund:
C. campestris

Tvínefni
Cuscuta campestris
Yunck.

Tilvísanir

breyta
  1. Cuscuta campestris Yunck. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 6. júní 2021.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.