Vöðvasullur
Vöðvasullur er lirfustig bandormsins Taenia ovis. Hann lifir í hundum og refum. Vöðvasullur hefur fundist í sauðfé á Íslandi.
Heimildir
breyta- Sheep measles (Taenia ovis)
- Taenia ovis Tapeworm Geymt 15 nóvember 2016 í Wayback Machine
Vöðvasullur er lirfustig bandormsins Taenia ovis. Hann lifir í hundum og refum. Vöðvasullur hefur fundist í sauðfé á Íslandi.