Víti (Krafla)

Víti.

Víti er gígur við Kröflu. Það varð til við sprengigos þar sem gufuþrýstingur sprengdi af sér yfirborðið.

TenglarBreyta

Nat.is Krafla - Leirhnjúkur -Gjástykki