Vísnabók Guðbrands

Vísnabók Guðbrands er vísnabók sem Guðbrandur Þorláksson gaf út árið 1612. Í henni er mikið safn andlegra ljóða, allt í allt ein tvö hundruð og fimmtíu kvæði, en auk þess nokkur sem kalla mætti veraldleg kvæði. Vísnabók Guðbrands kom út í nýrri útgáfu árið 2000.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Vísnabók Guðbrands“. Sótt 21. desember 2015.

Tenglar

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.