Vísitala er tala sem er fengin með því að vega saman nokkrar stærðir. Vísitölur eru notaðar til að meta breytingar yfir tíma eða milli staða. Dæmi um vísitölur eru verðlagsvísitölur eins og vísitala neysluverðs.

Tenglar

breyta
  • „Hvað er vísitala?“. Vísindavefurinn.
   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.