Vífill (skátafélag)
Skátafélagið Vífill er eitt af þremur skátafélögum í Garðabæ og er staðsett í Jötunheimum við Bæjarbraut 7. Félagið var stofnað á sumardeginum fyrsta árið 1967[1]
Heimildaskrá
breyta- ↑ „Um félagið – Skátafélagið Vífill“. vifill.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. október 2020. Sótt 29. október 2020.