Vélstjóri er starfsheiti og iðngrein. Vélstjórar starfa á vélknúnum skipum og í hafa umsjón með vélum í verksmiðjum og ýmis konar iðjuverum.

Vélstjórnarklefi í franska birgðaskipinu Argonaute.

Upphaf vélstjórnar á Íslandi má rekja til að á síðustu áratugum 19. aldar voru gufuknúnir vélbátar í flóasiglingum frá Reykjavík og Akureyri og þegar norskir hvalveiðimenn settu upp verksmiðjur á Vestfjörðum og Austfjörðum þurfti að stýra gufukötlum og öðrum vélum til rekstursins.

Heimild

breyta