Vesturbotn

(Endurbeint frá Västerbotten)

Vesturbotn (Sænska: Västerbotten) er hérað í norður-Svíþjóð og er hluti af Norrland. Stærð þess eru um 15.000 ferkílómetrar og eru íbúar um 225.000 (2018). Umeå og Skellefteå eru stærstu þéttbýlisstaðirnir.

Kort.