Urður Verðandi Skuld (fyrirtæki)

Íslenskt líftækni fyrirtæki

Urður Verðandi Skuld er líftæknifyrirtæki, stofnað 1998, sem leggur stund á rannsóknir á sviði krabbameins. Í janúar 2006 tók deCODE fyrirtækið yfir en rekur það áfram í rannsóknum á sviði krabbameins.[1]

NeðanmálsgreinarBreyta

  1. Urður Verðandi Skuld. http://www.uvs.is/ Geymt 2007-03-02 í Wayback Machine