Uppnefni
Uppnefni er orð eða nafn sem einstaklingur segir um annan einstakling með það að markmiði að níðast á viðkomandi.[1] Misjafnt er hvers eðlis uppnefni eru en algengt er að þau beinist að persónu viðkomandi eða hlutum í lífi viðkomandi einstaklings.[heimild vantar]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Name–calling Definition & Meaning | Britannica Dictionary“. www.britannica.com (bandarísk enska). Sótt 30. október 2024.