UpplýsingahuldMeginreglan um upplýsingahuld segir að sérhverja veigamikla hönnunarákvörðun (þ.e. ákvörðun um hvernig eigi að útfæra) skuli fela í einingu. Tilgangurinn er að geta seinna skipt um skoðun og breytt útfærslunni án þess að það valdi keðjuverkandi villum í heildarkerfinu.