Iowa-háskóli

(Endurbeint frá University of Iowa)

Iowa-háskóli (University of Iowa) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Iowa-borg í Iowa í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður þann 25. febrúar árið 1847.

Náttúrugripasafn Iowa-háskóla.

Nemendur við skólann eru rúmlega 30 þúsund en tveir af hverjum þremur stunda grunnnám. Tæplega 2200 háskólakennarar kenna við skólann.

Tenglar breyta