Unimaze, sem hét áður Sendill, er íslenskt hugbúnaðarkerfi sem sér um sendingu og móttöku á rafrænum reikningum.[1][2][3] Unimaze er með skrifstofur í 3 löndum í Evrópu.[4]

Unimaze var stofnað 2006 af Markúsi Guðmundssyni.[5]

Árið 2018 keypti Origo 60% hlut í fyrirtækinu.[6]

Tilvísanir

breyta
  1. https://www.vb.is/folk/einar-geir-til-unimaze/
  2. https://www.unimaze.com/about-unimaze/
  3. https://www.mbl.is/mogginn/bladid/innskraning/?redirect=%2Fmogginn%2Fbladid%2Fgrein%2F1766396%2F%3Ft%3D830146706&page_name=grein&grein_id=1766396
  4. https://www.vb.is/frettir/payday-og-unimaze-i-samstarf/
  5. https://www.vb.is/folk/einar-geir-tekur-vid-unimaze/
  6. https://www.vb.is/folk/einar-geir-tekur-vid-unimaze/