Umhverfistækni
Umhverfistækni (eða græn tækni) er svið innan tæknigeirans sem hefur það að markmiði að hanna og þróa kerfi eða búnað sem stuðlar á einhvern hátt að verndun umhverfisins og náttúruauðlinda, og/eða dregur úr neikvæðum umhverfisáhrifum af mannavöldum. Sjálfbærni er kjarni umhverfistækni.
Umhverfistækni á Íslandi
breytaÁ Íslandi eru starfrækt samtök fyrirtækja í grænni tækni, Clean Tech Iceland, innan vébanda Samtaka iðnaðarins. Markmið samtakanna er að efla samstarf og deila þekkingu og reynslu milli fyrirtækjanna, koma að norrænu samstarfi og vera stjórnvöldum til stuðnings við stefnumótun.
Meðal fyrirtækja eru: Carbon Recyling International, EcoProcess Nord, Greenqloud, Marorka, Prókatín, ReMake Electric, Vistvæn orka ehf.
Tenglar
breyta- Carbon Recyling International
- Clean Tech Iceland
- EcoProcess Nord Geymt 7 febrúar 2011 í Wayback Machine
- Greenqloud Geymt 21 febrúar 2011 í Wayback Machine
- Marorka
- Prókatín Geymt 26 maí 2010 í Wayback Machine
- ReMake Electric Geymt 2 febrúar 2011 í Wayback Machine
- Vistvæn orka ehf. Geymt 5 febrúar 2011 í Wayback Machine