Umferðaröryggi
Umferðaröryggi er málaflokkur sem tengist áhættu við samgöngur á vegum og götum, og að einhverju leyti á stígum, gangstéttum, torgum og bílastæðum. Umferðaröryggi eru fræði, tæknilausnir, áróður og hegðun, tölfræði, dægurmál, og tengingist við mörg önnur svið samfélagsins.
Íslensk umferðarslysatölfræði
breytaSamkvæmt opinberum tölum frá Samgöngustofu þá hafa fjöldi látinna á aðalatriðum fækkað á liðnum áratugunum. En sveiflurnar eru þónokkrar þegar í fjöldinn í tölfræði-samhengi eru frekar lítill.
Fjöldi látinna í umferðinni á Íslandi, eftir ferðamáta þess sem lést
breytaFjöldi látinna er alþjóðlega talin vera öruggasti samanburðarkvarðinn í slysum. Hér eru birt nokkur ár og nokkra dálka úr tölfræðinni um dánarmein Íslendinga með önnur dánarmein til hliðsjónar. [1] [2] [3]
Ár | Bíl | Bífhjóli | Hesti, rútu o.fl | Reiðhjóli | Gangandi / skokkandi | Samanburður:Fall | Samanburður:Sykursýki II |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1996 | 7 | 0 | 0 | 1 | 2 | 17 | 2 |
1997 | 7 | 1 | 1 | 2 | 4 | 7 | 4 |
1998 | 22 | 0 | 2 | 0 | 4 | 21 | 3 |
1999 | 11 | 1 | 0 | 0 | 5 | 21 | 5 |
2007 | 11 | 3 | 0 | 0 | 1 | 25 | 8 |
2010 | 5 | 1 | 0 | 0 | 2 | - | - |
2013 | 12 | 1 | 1 | 0 | 1 | - | - |
2014 | 4 | 0 | 0 | 0 | 0 | - | - |
Heimildir
breyta- ↑ Umferðarstofa (2011 ?). „Deaths by causes of deaths (ICD-10), sex and age 1996-2009“. Sótt 7. maí 2014.
- ↑ „SKÝRSLA UM UMFERÐARSLYS Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2004“ (PDF). Ársskýrslur slysaskráninga. 2004. Sótt september 2014.
- ↑ „Umferðarslys á Íslandi 2013“. Ársskýrslur slysaskráninga. 2014. Sótt 7.maí 2014.