Umberto Tozzi (f. 4. mars 1952) er ítalskur popptónlistarmaður frá Tórínó, aðallega þekktur fyrir diskósmellinn „Gloria“, sem Laura Branigan flutti í bandarískri útgáfu 1982, og síðan lagið „Gente di mare“ (ásamt Raf - Raffaele Riepoli), sem lenti í þriðja sæti í Eurovision-söngvakeppninni árið 1987.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.