Ulyanovsk (rússneska: Ульяновск) er borg í Rússlandi. Mannfjöldi var um það bil 626 þúsund árið 2018.