Ukulellur er íslensk hljómsveit frá árinu 2018[1]. Hljómsveitin er skipuð 13 hinsegin konum sem spila á ukulele, bassa og slagverk, ásamt því að syngja[1]. Flest lögin þeirra eru þekkt erlend lög með nýjum textum, en einnig eiga þær frumsamin lög. Ukulellurnar spiluðu á WorldPride í Kaupmannahöfn árið 2022[2].

Ukullellur spila á hinsegin dögum í Hrísey 2023

Tenglar

breyta

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Ukulellur með afmælistónleika í Kjallaranum - Þjóðleikhúsið“. Sótt 7. mars 2023.
  2. „Spiluðu fyrir krónprinsessuna“. www.mbl.is. Sótt 7. mars 2023.