Tyrannosaurus mcraeensis

Tyrannosaurus mcraeensis er risaeðla og ný tegund innan ættkvíslarinnar grameðlur (Tyrannosaurus)[1]. Hún var uppi 6-7 milljónum fyrr en grameðlan (T. rex) og var svipað stór[1].

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 Dalman, S. G., Loewen, M. A., Pyron, R. A., Jasinski, S. E., Malinzak, D. E., Lucas, S. G., Fiorillo, A. R., Currie, P. J., & Longrich, N. R. (2024). A giant tyrannosaur from the campanian–maastrichtian of southern North America and the evolution of tyrannosaurid gigantism. Scientific Reports, 13(1). https://doi.org/10.1038/s41598-023-47011-0
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.