Tylftarbjörk
(Endurbeint frá Tylftarbirki)
Tylftarbjörk, eða Betula megrelica,[1] er tegund af trjám í birkiætt (Betulaceae). Þetta er mjög sjaldgæf tegund og vex aðeins þekkt á tvemur fjöllum í Mingrelíu í Georgíu. Þar er það í 1,700-2,000 m hæð yfir sjávarmáli. Tylftarbirki er smávaxinn runni, yfirleitt um 1 til 4 metrar á hæð.
Tylftarbirki | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Betula megrelica Sosn. |
Tilvísanir
breyta
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Betula megrelica.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Betula megrelica.