Tunguhorn
Tunguhorn er fjall fyrir ofan Bolungarvík á Vestfjörðum. Fjallið er fyrir miðjum Tungudal og skiptir fjallið dalnum í tvo hluta, Hlíðardal að norðan og Tungudal sem heldur áfram sunnan megin við Tunguhorn.
Tunguhorn | |
---|---|
Hæð | 546 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Bolungarvíkurkaupstaður |
Hnit | 66°09′06″N 23°19′26″V / 66.151714°N 23.323892°V |
breyta upplýsingum |
Heimild
breyta- Aðalskipulag Bolungarvíkur 2010 Geymt 9 nóvember 2011 í Wayback Machine