Tufts-háskóli

Tufts-háskóli er einkarekinn rannsóknarháskóli í Massachusetts í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður árið 1852. Við skólann nema rúmlega 5 þúsund grunnnemar og tæplega fimm þúsund framhaldsnemar. Einkunnarorð skólans eru pax et lux á latínu (eða „friður og ljós“).

Arnold-vængur Tufts-háskólans

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist