Tryggvi Gunnarsson (umboðsmaður Alþingis)

Tryggvi Gunnarsson (fæddur 10. júní 1955) er fyrrum umboðsmaður Alþingis og var skipaður í nefnd um bankahrunið árið 2008. Hann lauk störfum þann 1. maí 2021.[1]

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Þórður Snær Júlíusson (26. apríl 2021). „Skúli Magnússon nýr umboðsmaður Alþingis“. Kjarninn. Sótt 10. október 2021.
   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.