Tryggvi Gunnarsson (umboðsmaður Alþingis)
Tryggvi Gunnarsson (fæddur 10. júní 1955) er fyrrum umboðsmaður Alþingis og var skipaður í nefnd um bankahrunið árið 2008. Hann lauk störfum þann 1. maí 2021.[1]
Tenglar
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Þórður Snær Júlíusson (26. apríl 2021). „Skúli Magnússon nýr umboðsmaður Alþingis“. Kjarninn. Sótt 10. október 2021.