Vátrygging

(Endurbeint frá Trygging)

Vátrygging (oftast kölluð trygging) er tegund áhættustjórnunar í formi samnings um þjónustu milli aðila (t.d. einstaklings eða fyrirtækis) og vátryggjanda (tryggingafélag). Tjónþoli, sem hefur gilda vátryggingu, fær þá bætt það tjón, sem hann verður fyrir gegn því að hann greiði umsamið vátryggingariðgjald allan samningstímann.

Flestar tryggingar fela einnig í sér sjálfsábyrgð, sem þýðir að þjónþoli greiðir fyrirfram ákveðna, tiltölulega lága upphæð sjálfur af kostnaði tjóns.

Það eru margar tegundir tryggingar, svo sem brunatryggning, heilsutrygging, líftrygging, húseingdatrygging, heimilistrygging, atvinnutrygging og kortatrygging.

Tenglar

breyta
   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.