Truntusól er skáldsaga, byggð á raunverulegum atburðum, eftir Sigurð Þór Guðjónsson, gefin út af Helgafelli 1973. Í bókinni er fjallað um vist á geðdeild, en nafnið er afbökun á heiti geðlyfsins Tryptizol.

Heimild breyta