Hnútasmári

(Endurbeint frá Trifolium striatum)

Hnútasmári (fræðiheiti: Trifolium striatum)[1][2] er einær tegund smára af ertublómaætt. Hann vex í Mið- og Suður-Evrópu.

Trifolium striatum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales')
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættkvísl: Smárar (Trifolium)
Tegund:
T. striatum

Tvínefni
Trifolium striatum
L.
Stöngull með blöðum og blómum

Tilvísanir

breyta
  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. http://plants.usda.gov/java/profile?symbol=TRST5 Geymt 4 maí 2013 í Wayback Machine "Trifolium striatum". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.