Dvergsmári
(Endurbeint frá Trifolium nanum)
Dvergsmári, Trifolium nanum,[1] er fjölær jurt af ertublómaætt. Hann var fyrst skráður af Edwin James 1820 [2]
Dvergsmári | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Trifolium nanum
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium nanum Torr. |
Lýsing
breytaTrifolium nanum er fjölær, dvergvaxin tegund af smára sem vex í Klettafjöllum. Hann finnst oft í meir en 3300 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem hann þrífst við miklar veðuröfgar eins og bylji og mikil frost.[3] Dvergsmári vex í þéttum breiðum sem hjálpa honum að þola veðurfarið. Blómin eru bleik og ertulaga, frá júní til ágúst.
Tilvísun
breyta- ↑ "Trifolium nanum". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
- ↑ McDonald, Charlie. „Dwarf Clover (Trifolium nanum)“. www.fs.fed.us. USDA Forest Service. Sótt 20. júní 2016.
- ↑ „Trifoliuum nanum“. www.swcoloradowildflowers.com. Colorado Wild Flowers. Sótt 6. júní 2016.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Trifolium nanum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trifolium nanum.