Trifolium angustifolium
Trifolium angustifolium er einær tegund smára.[1][2]
Trifolium angustifolium | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Trifolium angustifolium L. |
Útbreiðsla
breytaHann er ættaður frá Evrópu, Asíu og N-Afríku. Trifolium angustifolium vex í margskonar búsvæðum, ekki síst á röskuðum svæðum.
Hann finnst annarsstaðar sem innflutt tegund, til dæmis er hann ágeng tegund í hlutum Norður Ameríku, svo sem Kaliforníu.
Description
breytaTrifolium angustifolium er einær jurt sem er upprétt að vexti. Blöðin skiftast í 3 mjó smáblöð sem eru línu til lensulaga og verða að 4,5 sm löng. Blaðstilkarnir eru með burstum. Öll plantan virkar hærð.
Ytri tenglar
breyta- Jepson Manual Treatment - Trifolium angustifolium
- GRIN Species Profile Geymt 9 október 2012 í Wayback Machine
- Trifolium angustifolium - Photo gallery
Tilvísanir
breyta- ↑ USDA, NRCS (n.d.). „Trifolium angustifolium“. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015.
- ↑ „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Trifolium angustiflorum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trifolium angustiflorum.