Trifolium ambiguum
Trifolium ambiguum er blómstrandi plöntu tegund í ertublómaætt Fabaceae. Hann er mjög líkur hvítsmára (Trifolium repens), en smáblöðin eru stærri og hann myndar neðanjarðarrenglur. Tegundin vex villt í Austur-Evrópu, frá Úkraínu til Kákasus og Íran.[1]
Trifolium ambiguum | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium ambiguum M.Bieb. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Hann er ræktaður til beitar þar sem hvítsmári á erfitt vegna mikillar beitar (neðanjarðarrenglurnar gera meira þol gegn nauðbeit) og til hunangs eins og flestir aðrir smárar.[2][3] Blendingur[4] hans og hvítsmára lofar góðu[5] þar sem T: ambiguum þarf aðra gerð af rhizobium-smiti og er viðkvæmur fyrsta árið fyrir beit og samkeppni, en blendingurinn síður.
Tilvísun
breyta- ↑ „Trifolium ambiguum M.Bieb“. Plants of the World Online. Board of Trustees of the Royal Botanic Gardens, Kew. Sótt 2. ágúst 2021.
- ↑ „Kura (Caucasian) Clover“. Forage Information System (enska). 21. júní 2016. Sótt 12. júlí 2023.
- ↑ Taylor, N.L.; Smith, R.R. (1997). "Kura Clover (Trifolium ambiguum M.B.) Breeding, Culture, and Utilization". Advances in Agronomy Volume 63. Advances in Agronomy. Vol. 63. pp. 153–178. doi:10.1016/S0065-2113(08)60243-6. ISBN 9780120007639.
- ↑ „AberLasting Clover - Perennial (Coated & Pre-Inoculated)“. Merit Seed (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 12. júlí 2023. Sótt 12. júlí 2023.
- ↑ Lucy M. Egan,1,2 Rainer W. Hofmann,2 Kioumars Ghamkhar,3 & Valerio Hoyos-Villegas4,* (16 júní 2021). „Prospects for Trifolium Improvement Through Germplasm Characterisation and Pre-breeding in New Zealand and Beyond“. PubMed Central. Sótt júlí 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Trifolium ambiguum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trifolium ambiguum.