Alpasmári
(Endurbeint frá Trifolium alpinum)
Trifolium alpinum[1] er tegund blómstrandi plantna ertublómaætt sem heitir á íslensku alpasmári. Hann er ættaður úr Ölpunum og Pýreneafjöllum.[2][3] [4] [5] [6] [7]
Alpasmári | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium alpinum L. |
Hann er fjölær með langa stólparót sem getur verið 1 meters löng og 1 sentimeters breið. Stuttir stönglarnir bera þrískift smáblöð að 5 sm löng. Ilmandi blómin eru bleik til ljósrauð, með purpurablæ.[2]
Alpasmári vex á milli 1700 og 2500 m,[2] stundum upp að 2800 m,[8] í subalpine og alpine climate. Hann vex yfirleitt í súrum jarðvegi.[2]
Á fjallasvæðum er þetta mikilvæg beitarplanta fyrir búfénað.[9] Hann er einnig góður til að verja gegn jarðvegseyðingu á hálendi.[10]
Myndir
breytaTilvísanir
breyta- ↑ USDA, NRCS (n.d.). „Trifolium alpinum“. The PLANTS Database (plants.usda.gov) (enska). Greensboro, North Carolina: National Plant Data Team. Sótt 15. desember 2015. "Trifolium alpinum". Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 2,3 Site specific grasses and herbs: Trifolium alpinum. FAO.
- ↑ Zohary,M. & Heller,D., 1984 The Genus Trifolium. Jerusalem.
- ↑ Heywood,V.H. & Ball,P.W., 1968 Leguminosae.In:Flora Europaea Vol.2.ed.Tutin,T.G.et al.
- ↑ Greuter,W. et al. (Eds.), 1989 Med-Checklist Vol.4 (published)
- ↑ Linnaeus,C.von, 1753 Sp.Pl.
- ↑ ILDIS World Database of Legumes
- ↑ Codignola, A., et al. (1985). Preliminary studies on the photosynthetic structures of Trifolium alpinum L. as related to productivity. Ann Bot 55(4) 509-23.
- ↑ Lauga, B., et al. (2009). Two lineages of Trifolium alpinum (Fabaceae) in the Pyrenees: evidence from random amplified polymorphic DNA (RAPD) markers. Geymt 14 apríl 2013 í Archive.today Acta Botanica Gallica 156(3) 317-30.
- ↑ Peratoner, G., et al. (2007). Growth of Trifolium alpinum: Effects of soil properties, symbionts and pathogens. Ecological Engineering 30(4) 349–355.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Trifolium alpinum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trifolium alpinum.