Trifolium alexandrinum

Trifolium alexandrinum[1][2] [3] er einær smári ræktaður á hitabeltissvæðum, og notaður sem fóður, aðallega fyrir nautgripi og buffalóa. Þetta var mikilvæg vetraruppskera í forn Egyptalandi, og var innleidd til norður Indlands í byrjun nítjándu aldar.Hann var nýttur sem áburðarplanta með bómull.[4] Hann er einnig ræktaður í Bandaríkjunum og Evrópu.[5] [6]

Trifolium alexandrinum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Trifolieae
Ættkvísl: Trifolium
Tegund:
T. alexandrinum

Tvínefni
Trifolium alexandrinum
L.
Samheiti

Trifolium alexandrium Linné

Plantan verður 30 til 60 sm há með upréttum eða uppsveigðum stönglum. Litningatalan er 2n = 16.[7]

Blóm

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Trifolium alexandrium information from NPRS/GRIN“. Germplasm Resources Information Network - (GRIN). National Germplasm Resources Laboratory, Beltsville, Maryland: USDA, ARS, National Genetic Resources Program. Afrit af upprunalegu (Online Database) geymt þann 11 október 2012. Sótt 26. apríl 2011.
  2. Zohary,M. & Heller,D., 1984 The Genus Trifolium. Jerusalem.
  3. Linnaeus,C.von, 1755 Cent.Pl.Vol.1
  4. Oskar Sebald, Siegmund Seybold, Georg Philippi (Hrsg.): Die Farn- und Blütenpflanzen Baden-Württembergs. Band 3: Spezieller Teil (Spermatophyta, Unterklasse Rosidae): Droseraceae bis Fabaceae. Eugen Ulmer, Stuttgart 1992, ISBN 3-8001-3314-8.
  5. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  6. Dyntaxa Trifolium alexandrinum
  7. Erich Oberdorfer: Pflanzensoziologische Exkursionsflora für Deutschland und angrenzende Gebiete. 8. Auflage. Verlag Eugen Ulmer, Stuttgart 2001, ISBN 3-8001-3131-5. Seite 597.

Ytri tenglar

breyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.