Trans Ísland

Trans Ísland - félag trans fólks á Íslandi var stofnað árið 2007 og hefur verið starfrækt síðan þá. Félagið eru stuðnings- og baráttu samtök fyrir trans fólk á Íslandi og hefur í gegnum tíðina verið helstu málsvari trans fólks á Íslandi.[1] Félagið er hagsmunafélag innan Samtakanna '78, en starfar sjálfstætt.

TilvísanirBreyta

  1. „Um félagið – Trans Ísland“ (bresk enska). Sótt 11. apríl 2019.