Trúfélagið Zen á Íslandi, Nátthagi

Zen búddistar er skráð trúfélag á Íslandi. Zen búddistar aðhyllast mahayanstefnu búddista.[1] Í zen búddisma er lögð aðaláhersla á hugleiðslu.

Meðlimir félagsins voru 210 talsins árið 2022.

Neðanmálsgreinar

breyta
  1. „Búddadómur á Íslandi“. Trúarbragðavefurinn. Sótt 5. september 2010.[óvirkur tengill]
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.