Tony Parker

William Anthony Parker Jr. (fæddur 17. maí 1982) er franskur-bandarískur fyrrum atvinnumaður í körfubolta og meirihlutaeigandi ASVEL Basket í LNB Pro A. Parker er sonur atvinnumanns í körfubolta. Hann lék tvö tímabil fyrir Paris Basket Racing í frönsku körfuknattleiksdeildinni áður en hann gekk til liðs við San Antonio Spurs hjá Körfuknattleikssambandinu NBA. Hann var valinn af San Antonio Spurs með 28. valinu í nýliðavali NBA árið 2001 og varð fljótt byrjunarliðsmaður þeirra. Parker vann fjóra NBA-meistaratitla (2003, 2005, 2007 og 2014) sem öll voru með Spurs. Hann lék einnig fyrir ASVEL Basket í Frakklandi árið 2011 þegar NBA lockout gekk yfir. Parker lék eitt tímabil með Charlotte Hornets áður en hann tilkynnti að hann hefði lokið NBA ferli sínum.

Tony Parker
Parker khomar
Upplýsingar
Fullt nafn William Anthony Parker Jr.
Fæðingardagur 17. maí 1982 (1982-05-17) (39 ára)
Fæðingarstaður    Bruges, Belgía
Hæð 1,88m
Þyngd 83 kg
Leikstaða Leikstjórnandi
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1999-2001
2001–2018
2011
2018–2019
Paris Basket Racing
San Antonio Spurs
ASVEL Lyon-Villeurbanne
Charlotte Hornets
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
2001-2013 Frakkland

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 25. nóvember 2019.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
25. nóvember 2019.


HeimildirBreyta

https://www.jockbio.com/Bios/Parker/Parker_bio.html